Minniskortið varið með lykilorði
Viltu vernda minniskortið gegn óleyfilegri notkun? Þú getur stillt
lykilorð til að vernda efni.
1. Veldu skrár.
2. Veldu og haltu inni tákni fyrir minniskort og veldu því næst valk.
minniskorts.
3. Veldu stilla lykilorð og sláðu svo inn lykilorð.
Halda skal lykilorðinu leyndu og geyma það á öruggum stað, ekki hjá
minniskortinu.
81