Nokia Asha 311 - Undirbúningur símans fyrir endurvinnslu

background image

Undirbúningur símans fyrir endurvinnslu

Ef þú kaupir nýjan síma, eða vilt einhverra hluta vegna losa þig við

símann þinn, mælir Nokia með því að farið sé með hann í endurvinnslu.

Áður skal eyða öllum persónulegum upplýsingum og efni úr símanum.
Öllu efni eytt og upphaflegar stillingar settar upp

1. Taktu öryggisafrit af efninu sem þú vilt eiga á samhæft minniskort

eða samhæfa tölvu.
2. Rjúfa skal öll símtöl og tengingar.
3. Veldu stillingar og stillingar framleið. > allt.
4. Sláðu inn öryggisnúmerið.
5. Síminn endurræsist. Gakktu úr skugga um að allt efnið þitt, t.d.

tengiliðir, myndir, tónlist, myndskeið, minnismiðar, skilaboð, póstur,

kynningar, leikir og önnur uppsett forrit, hafi verið fjarlægt.
Efni og upplýsingum sem eru vistaðar á minniskortinu eða SIM-

kortinu er ekki eytt.

83