Notkun reiknivélar
Fylgstu með fjármálunum hvar og hvenær sem er – það er reiknivél í
símanum þínum.
1. Veldu reiknivél.
2. Sláðu inn tölurnar sem á að reikna út og veldu síðan =.
Ábending: Til að skoða reikniferilinn heldurðu fingri á útkomuskjá
reiknivélarinnar.
24