Nokia Asha 311 - Eigin staðsetning skoðuð á korti

background image

Eigin staðsetning skoðuð á korti

Ef þú villist geturðu skoðað staðsetningu þína á kortinu.
Veldu kort.
Ef síminn finnur staðsetningu þína birtist hún á kortinu.
Staðsetning uppfærð

Veldu .
Núverandi staðsetning vistuð

Veldu staðsetningu þína og > .
Ábending: Þegar þín staðsetning birtist á kortinu geturðu séð staði í

grenndinni með því að velja til að birta tækjastiku og velja svo

> .

75

background image

N