Nokia Asha 311 - Gönguleið búin til

background image

Gönguleið búin til

Kortleggðu gönguleið á stað í grenndinni. Þú getur skoðað alla

gönguleiðina og frá öllum sjónarhornum á kortinu áður en lagt er í

hann.
1. Veldu kort.
2. Veldu til að sjá tækjastikuna og veldu svo

> .

3. Veldu upphafsstað og því næst stað, heimilisfang, vistaðan

uppáhaldsstað eða hnit á kortinu sem upphafsstað gönguleiðarinnar.

Veldu staðsetning mín til að hefja leiðina á þeim stað sem þú ert núna.
4. Veldu endastaður og áfangastað gönguleiðarinnar.
Þegar gönguleið er skipulögð eru ferjuleiðir og tilteknar gerðir ganga

ekki tiltækar.
5. Veldu .
6. Veldu þegar þú ert tilbúin(n) að leggja af stað.
Ábending: Til að sjá lista yfir allar beygjur á leiðinni velurðu

upplýsingasvæðið fyrir næstu beygju efst á skjánum.

78