Nokia Asha 311 - Kortum hlaðið niður

background image

Kortum hlaðið niður

Ef þú velur svæði á kortinu sem ekki er vistað á minniskortinu þínu og

ert með virka nettengingu verður kort yfir það svæði sjálfkrafa sótt.
Sjá 8.
Ábending: Ef þú ert ekki í áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá

þjónustuveitunni þinni geturðu tengst um þráðlaust staðarnet og

þannig sparað gagnakostnað á símreikningnum þínum.
Ábending: Vistaðu ný götukort í símanum þínum áður en þú leggur af

stað þannig að þú getir skoðað kortin án nettengingar þegar þú ert

á ferðinni. Notaðu Nokia Suite tölvuforritið til að hlaða niður nýjustu

kortunum og afrita þau yfir í símann þinn. Til að hlaða niður og setja

upp Nokia Suite skaltu opna www.nokia.com/support.

77

background image

B

A