
Staðir í nánasta umhverfi skoðaðir
Viltu fá að vita hvað er að sjá og skoða í nánasta umhverfi þínu? Þú
getur valið hvernig fyrirtæki eða starfsemi, svo sem veitingastaðir,
birtast á kortinu.
1. Veldu kort.
2. Veldu til að sýna tækjastikuna og veldu svo og staðina sem
þú vilt sjá.
80