Vistun staðar
Áður en lagt er í ferðalag getur komið sér vel að vista upplýsingar um
hótel, áhugaverða staði eða bensínstöðvar í símanum þínum.
Veldu kort.
1. Veldu til að sjá tækjastikuna og veldu svo til að leita að
heimilisfangi eða stað.
2. Sláðu inn heiti eða heimilisfang staðarins og veldu úr uppgefnum
samsvörunum.
3. Veldu merki staðarins og > .
Vistaður staður skoðaður
Veldu
> á aðalskjámyndinni og því næst staðinn.
Vistuðum stað breytt eða eytt
1. Veldu staðinn á uppáhalds skjámyndinni.
2. Veldu og veldu því næst breyta uppáhaldi eða eyða uppáhaldi.
79