Mynd breytt
Er myndin sem þú tókst of dimm eða ekki römmuð nógu vel inn? Það
er auðvelt að gera einfaldar breytingar á myndum sem eru teknar
með símanum.
1. Veldu gallerí og mynd.
2. Veldu > breyta mynd og áhrif.
3. Breytta myndin er vistuð með því að velja > > JÁ. Breytta
myndin kemur ekki í staðinn fyrir upprunalegu myndina.
55