
Mynd eða myndskeið sent
Þú getur sent myndir og myndskeið til fjölskyldu og vina með
margmiðlunarskilaboðum eða tölvupósti eða með Bluetooth.
Veldu gallerí.
1. Opnaðu flipann með myndinni eða myndskeiðinu.
2. Veldu og haltu myndinni eða myndskeiðinu inni, veldu senda og
sendingarmáta.
Fleiri en ein mynd eða myndskeið send í einu
1. Opnaðu flipann með myndunum eða myndskeiðunum.
2. Veldu
og merktu svo atriðin sem þú vilt senda.
3. Veldu
og sendingarmáta.
57