Nokia Asha 311 - Mynd prentuð

background image

Mynd prentuð

Þú getur prentað myndirnar þínar beint úr símanum á samhæfum

prentara.
1. Tengdu símann við PictBridge-samhæfan prentara með USB-

snúru. Einnig er hægt að nota Bluetooth-prentara.
2. Veldu efnisflutningur á símanum þínum sem USB-tengistillingu.
3. Veldu gallerí og myndina sem þú vilt prenta.
4. Veldu > prenta.

56