Nokia Asha 311 - Upptaka myndskeiða

background image

Upptaka myndskeiða

Auk þess að taka myndir með símanum geturðu fangað eftirminnileg

augnablik sem myndskeið.
Veldu hreyfim.til að opna myndupptökuvélina.
1. Til að hefja upptöku velurðu .
2. Notaðu hljóðstyrkstakkana til að auka eða minnka aðdrátt.
3. Til að stöðva upptökuna velurðu .
Myndskeið eru vistuð í gallerí.
Ábending: Hægt er að senda myndskeið í margmiðlunarskilaboðum

eða með tölvupósti. Veldu > stillingar > lengd myndsk. > fyrir MMS

til að takmarka lengd myndskeiðsins fyrir sendingu.
Myndavélinni lokað

Veldu .

53