Póstur sendur
Viltu geta sent tölvupóst þegar þú ert á ferðinni? Þú getur lesið
póstinn þinn og sent póst með símanum þínum, þótt þú sért fjarri
skrifborðinu.
1. Veldu póstur og pósthólf.
Ábending: Ef þú ert með fleiri en eitt pósthólf opnar síminn sjálfkrafa
pósthólfið sem þú notaðir síðast. Veldu til að opna annað pósthólf.
2. Veldu .
3. Veldu til að bæta við móttakanda eða sláðu netfangið inn í reitinn
til.
4. Skrifaðu efnið og skilaboðin.
Ábending: Veldu til að bæta við viðhengi, t.d. mynd.
5. Veldu
.
50
Hæ, Daði!