Nokia Asha 311 - Spjallað við vinina

background image

Spjallað við vinina

Finnst þér gaman að spjalla við vini þína á netinu? Ef þú ert ekki heima

geturðu sent spjallskilaboð með símanum þínum, hvar sem þú ert.

Spjall er sérþjónusta.
1. Veldu spjall.
2. Ef fleiri en ein spjallþjónusta er tiltæk skaltu velja þá sem þú kýst

helst.
3. Skráðu þig inn á þjónustuna.
Ábending: Hægt er að skrá sig inn á nokkrar spjallþjónustur og spjalla

þar samtímis. Það verður að skrá sig inn á hverja þjónustu fyrir sig.
4. Veldu tengiliðinn sem þú vilt spjalla við af tengiliðalistanum og

pikkaðu til að skrifa.
5. Skrifaðu skilaboðin.
Ábending: Veldu ef þú vilt setja inn broskarl.
6. Veldu

.

Þú getur verið með nokkur samtöl í gangi samtímis. Veldu

til að

fara á milli samtalanna.
Sjá 8.

51