Nokia Asha 311 - Uppsetning pósthólfs

background image

Uppsetning pósthólfs

Notarðu fleiri en eitt netfang? Hægt er að hafa nokkur pósthólf í

símanum. Póstur er sérþjónusta.
1. Veldu póstur.
2. Veldu póstþjónustuveituna.
3. Sláðu inn notandanafnið þitt og lykilorðið.
Ábending: Ef þú vilt sleppa við að slá lykilorðið inn í hvert sinn sem þú

notar pósthólfið skaltu velja vista lykilorð.
4. Veldu Skrá inn.
Pósthólfi bætt við síðar

1. Veldu póstur.
2. Veldu > bæta við reikningi.
3. Fylgdu leiðbeiningunum í símanum.
Síminn þinn uppfærir pósthólfið reglulega til að þú sjáir ný tölvuskeyti

um leið og þau berast. Við þetta getur þurft að hlaða niður miklu

gagnamagni og greiða fyrir gagnaflutning. Til að lækka kostnaðinn

geturðu slökkt á sjálfvirkri uppfærslu og uppfært pósthólfið

handvirkt.

48

background image

Slökkt á sjálfvirkri uppfærslu pósthólfs

1. Veldu póstur.
2. Veldu > stillingar og veldu pósthólfið þitt.
3. Veldu uppfæra innhólfið mitt > handvirkt.

49

background image

Daði
Halló, Anna!

Anna

Hæ, Daði!