
Bæta flýtivísi við Skjárinn minn
Viltu opna uppáhaldsforritin þín beint af Skjárinn minn? Þú getur bætt
við flýtileiðum í það sem þú notar oftast.
1. Haltu fingri á Skjárinn minn og veldu svo flýtileið.
2. Veldu hlut, t.d. græju eða aðgerð, og svo .
Flýtileið fjarlægð
Haltu fingri á Skjárinn minn og veldu á flýtileiðinni sem á að
fjarlægja.
Ábending: Prófaðu að pikka á mismunandi svæði á Skjárinn minn. Til
dæmis geturðu stillt tíma og dagsetningu, stillt vekjaraklukku eða
bætt við dagbókina þína líka á Skjárinn minn.
38

09:00
Þriðjudagur
09:00
Þriðjudagur