Nokia Asha 311 - Lag valið sem hringitónn

background image

Lag valið sem hringitónn

Viltu nota lag úr tónlistarspilaranum sem hringitón? Þú getur líka

tekið eitthvert ákveðið stef úr laginu og notað það sem hringitón.
1. Veldu stillingar > hljóðsnið og snið.
2. Til að velja hringitón fyrir sniðið velurðu opna skrár og flettir svo

að lagi.
3. Þegar spurt er hvort þú viljir stilla upphaf og enda lagsins velurðu

.
4. Dragðu upphafsmerkið á upphafsstaðinn.
5. Dragðu endamerkið á endastaðinn.
Valinn hluti er spilaður þegar merki er dregið á nýjan stað.
6. Veldu til að spila valið.
7. Veldu .
Upphaflegi hringitónninn eða hljóðskráin breytist hvorki né er afrituð.

Ekki er hægt að breyta forstilltum hringitónum og ekki eru öll snið

hringitóna studd.
Ábending: Hægt er að fínstilla upphafs- og endapunkta með því að

velja eða og velja og halda inni eða .

42