Skipt um hringitón
Hægt er að velja mismunandi hringitón fyrir hvert snið.
1. Veldu stillingar > hljóðsnið og snið.
2. Veldu hringitónn.
3. Veldu hringitón úr opna skrár eða þeim tónum sem þú hefur hlaðið
niður. Þá heyrir þú hringitóninn og getur ákveðið hvort þú vilt nota
hann.
4. Þegar þú hefur fundið hringitón sem þér líst á velurðu JÁ.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri hringitónum úr Nokia-
versluninni. Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á
www.nokia.com/support.
Ábending: Einnig er hægt að breyta skilaboðatóninum. Veldu
skilaboðatónn og síðan tón.
41