Skipt um veggfóður
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af
fjölskyldunni í bakgrunni lásskjásins? Þú getur breytt veggfóðrinu á
lásskjánum að vild.
1. Veldu stillingar og veggfóður.
2. Veldu möppu og mynd.
Ábending: Þú getur líka tekið mynd á símann og notað sem
veggfóður.
39