Nokia Asha 311 - Sniði breytt til notkunar á fundum eða utandyra

background image

Sniði breytt til notkunar á fundum eða utandyra

Hægt er að stilla símann þannig að hann gefi frá sér eitt píphljóð í stað

þess að hringja þegar þú ert á fundi. Ef mikill hávaði er í kringum þig

en þú vilt ekki missa af símtali geturðu stillt á háværari hringitón.
1. Veldu stillingar > hljóðsnið.
2. Veldu eða .
3. Veldu virkja.
Ábending: Það er auðvelt að skipta um snið á tilkynningasvæðinu,

sama í hvaða forriti eða skjá þú ert. Renndu fingrinum ofan frá og

niður til að opna tilkynningasvæðið, veldu sniðið sem er í notkun og

veldu eða .

40