Nokia Asha 311 - Afritun efnis úr eldri síma

background image

Afritun efnis úr eldri síma

Auðvelt er að afrita tengiliði, dagbók og annað efni yfir í nýja símann.
1. Kveiktu á Bluetooth í báðum símunum.
2. Veldu stillingar á nýja símanum og samstill. & ör.afrit > afrita úr

tæki.
3. Veldu það sem þú vilt afrita og svo .
4. Veldu eldri símann af listanum yfir þau tæki sem fundust.
5. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast í báðum símunum.

17