
Notkun símans án tengingar
Á stöðum þar sem ekki má hringja eða svara símtölum geturðu samt
notað símann til að spila leiki eða hlusta á tónlist, ef þú velur
flugsniðið .
Veldu stillingar og tengingar > flug.
Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum.
Sjá 2.
19