Stillingum breytt á fljótlegan hátt
Á flestum skjáum geturðu breytt ákveðnum stillingum með því að
strjúka yfir skjáinn ofan frá og niður, án þess að þurfa að fara í
viðkomandi valmynd símans.
Þú getur:
• Athugað hvort þú hefur misst af símtali eða átt ólesin skilaboð
• Skipt um snið, til dæmis til að taka hljóðið af símanum
• Opnað tónlistarspilarann, til dæmis til að gera hlé á laginu sem er
í spilun
• Opnað eða lokað gagnatengingum
• Fundið þráðlaus staðarnet og tengst þeim
• Kveikt eða slökkt á Bluetooth
15