Nokia Asha 311 - Tákn sem birtast í símanum

background image

Tákn sem birtast í símanum

— Þú átt ólesin skilaboð.

— Þú átt ósend skilaboð, skilaboð sem hefur verið hætt við eða

sem hafa mistekist.

— Snertiskjár og takkar eru læstir.

— Enginn tónn heyrist þegar hringt er í símann eða skilaboð berast.

— Áminning er stillt.

/

— Síminn er tengdur við GPRS- eða EGPRS-kerfi.

— GPRS- eða EGPRS-tenging er opin.
/ — GPRS- eða EGPRS-tenging er í bið.

— Síminn er tengdur við 3G-kerfi (UMTS).

— Kveikt er á Bluetooth.

— Síminn er tengdur við þráðlaust staðarnet.

— Öll móttekin símtöl eru framsend í annað númer.

— Höfuðtól er tengt við símann.

— Síminn er tengdur við tæki, t.d. tölvu, með USB-gagnasnúru.

20