Nokia Asha 311 - Ósvöruð símtöl skoðuð

background image

Ósvöruð símtöl skoðuð

Misstirðu af símtali en vilt sjá hver var að hringja?
Ef þú missir af símtali birtist tilkynning um það á lásskjánum. Strjúktu

yfir tilkynninguna til að opna skjámyndina öll símtöl. Þar má sjá lista

yfir hringd símtöl , svöruð símtöl og ósvöruð símtöl .
Veldu númer eða tengilið til að hringja aftur.
Ósvöruð og svöruð símtöl eru aðeins vistuð ef símkerfið styður það,

kveikt er á símanum og hann er innan þjónustusvæðis símkerfisins.
Skoða ósvöruð símtöl síðar

Veldu skrá.

27

background image

öll símtöl

9876543210

01-10

0123456789

12:10