Nokia Asha 311 - Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl

background image

Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl

Hafðu hemil á símreikningnum með því að loka fyrir tilteknar gerðir

símtala. Til dæmis er hægt að loka fyrir innhringingar þegar dvalið er

erlendis. Símtalalokun er sérþjónusta.
1. Veldu stillingar.
2. Veldu öryggi > útilokunarþjónusta og því næst valkost.
3. Sláðu inn lykilorð lokunar, sem þú hefur fengið sent frá þjónustu­

veitunni.
Ábending: Veldu teljarar til að fá upplýsingar um fjölda símtala,

gagnamagn eða fjölda textaskilaboða. Þú getur stillt teljarana á að

núllstilla sig sjálfkrafa, til dæmis mánaðarlega.

31

background image

Hæ, Daði!