
Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl
Hafðu hemil á símreikningnum með því að loka fyrir tilteknar gerðir
símtala. Til dæmis er hægt að loka fyrir innhringingar þegar dvalið er
erlendis. Símtalalokun er sérþjónusta.
1. Veldu stillingar.
2. Veldu öryggi > útilokunarþjónusta og því næst valkost.
3. Sláðu inn lykilorð lokunar, sem þú hefur fengið sent frá þjónustu
veitunni.
Ábending: Veldu teljarar til að fá upplýsingar um fjölda símtala,
gagnamagn eða fjölda textaskilaboða. Þú getur stillt teljarana á að
núllstilla sig sjálfkrafa, til dæmis mánaðarlega.
31

Hæ, Daði!