Nokia Asha 311 - Netsímtöl

background image

Netsímtöl

Þarftu oft að hringja til útlanda? Lækkaðu símakostnaðinn með því

að nota netsímtöl.
Hægt er að hringja og svara símtölum um internetið. Sumar

netþjónustuveitur bjóða upp á ókeypis netsímtöl. Til að hringja eða

svara netsímtali þarftu að vera innan sendisvæðis þráðlauss

staðarnets eða 3G-símkerfis. Þú þarft einnig að vera með reikning hjá

netþjónustuveitu.
netsímahjálp aðstoðar þig við uppsetningu reikningsins á símanum

þínum.
Uppsetning netsímareiknings

1. Veldu stillingar.
2. Veldu tengingar > netsími > TENGJAST.
3. Fylgdu leiðbeiningunum í símanum.
Þegar hjálparforritið hefur lokið sér af birtist reikningurinn þinn á

reikningslistanum.
Hringt í tengilið

1. Veldu tengiliðir.
2. Veldu tengiliðinn og netsímtal.

32

background image

Hringt í símanúmer

Sláðu inn símanúmerið og veldu síðan > netsímtal.
Þegar um neyðarsímtöl er að ræða er aðeins hægt að nota

farsímakerfið.

33