Nokia Asha 311 - Tenging við samfélög

background image

Tenging við samfélög

Með forritinu samfélög færðu aðgang að netsamfélögunum þínum.
1. Veldu samfélög.
2. Veldu þjónustu og skráðu þig inn.

68