Nokia Asha 311 - Hlustað á talhólf

background image

Hlustað á talhólf

Lést þú framsenda símtöl til þín í talhólfið ef þú gast ekki svarað

þeim? Hlustað á skilaboðin sem þú hefur fengið þegar þér hentar.
Uppsetning talhólfs

Talhólfið er sérþjónusta sem þarf hugsanlega að gerast áskrifandi að.

Nánari upplýsingar um þessa þjónustu fást hjá netþjónustuveitunni.
Áður en þú getur notað talhólfið þarftu að fá talhólfsnúmerið þitt hjá

þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu þínu. Farðu á hjálparsíðu

símaþjónustuveitunnar þinnar til að sjá staðfestingu á pöntuninni.
1. Veldu stillingar > símtöl > fleiri stillingar > talskilaboð og

talhólfsnúmer.
2. Sláðu inn talhólfsnúmerið og veldu svo Í LAGI.
Hlustað á talhólfið ef þú rétt misstir af símtali

1. Veldu tilkynningu um ný skilaboð á heimaskjánum.
2. Veldu valkostir > hringja í sendanda.
Hlustað á skilaboðin í talhólfinu seinna

Veldu sími og haltu svo inni 1.

47