
Öryggisafritun og vistun efnis á minniskort
Viltu vera viss um að tapa engum mikilvægum skrám? Hægt er að taka
öryggisafrit af minni símans og vista það á samhæfu minniskorti.
Veldu stillingar > samstill. & ör.afrit.
1. Veldu búa til öryggisafrit.
2. Veldu það sem þú vilt taka öryggisafrit af og veldu síðan .
Afrit endurheimt
Veldu setja upp ör.afrit og það sem þú vilt endurheimta og veldu
síðan .
86