Úrræðaleit
Ef eitthvað kemur upp á skaltu gera eftirfarandi:
• Slökktu á símanum og fjarlægðu rafhlöðuna. Eftir u.þ.b. mínútu
skaltu setja rafhlöðuna aftur á sinn stað og kveikja á símanum.
• Uppfærðu hugbúnað símans: Veldu stillingar og sími > uppfærslur
tækis.
• Núllstilltu símann: Lokaðu öllum tengingum, ljúktu símtölum og
veldu stillingar og stillingar framleið. > eingöngu still..
Ef það leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia á
www.nokia.com/support. Taktu öryggisafrit af gögnum í símanum
áður en hann er sendur í viðgerð, þar sem persónulegum gögnum
kann að vera eytt meðan á viðgerð stendur.
Einnig er hægt að fara á www.nokia.com/support, þar sem
eftirfarandi er að finna:
• Upplýsingar um úrræðaleit
• Fréttir af forritum og niðurhali
• Lengri útgáfa af þessari notendahandbók
• Upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur
84
• Upplýsingar um aðgerðir og tækni, sem og samhæfi tækja og
aukabúnaðar
Kannaðu einnig Nokia Support Video rásina á www.youtube.com/
user/NokiaSupportVideos.
85
stillingar
tengiliðir
skilaboð
bókamerki
dagbók
skrár
forrit og leikir