Nokia Asha 311 - Enduruppsetning upprunalegra stillinga

background image

Enduruppsetning upprunalegra stillinga

Ef síminn virkar ekki rétt geturðu fært einhverjar stillingar í

upprunalegt horf.
1. Rjúfa skal öll símtöl og tengingar.
2. Veldu stillingar og stillingar framleið. > eingöngu still..
3. Sláðu inn öryggisnúmerið.
Þetta hefur ekki áhrif á skjöl eða skrár sem vistaðar eru í símanum.
Eftir að upprunalegar stillingar hafa verið endurheimtar slekkur

síminn á sér og endurræsist svo. Það gæti tekið lengri tíma en

venjulega.

90