Nokia Asha 311 - Uppfærsla hugbúnaðar með símanum

background image

Uppfærsla hugbúnaðar með símanum

Hægt er að uppfæra hugbúnað símans þráðlaust. Einnig er hægt er

að stilla símann á að leita sjálfkrafa að uppfærslum.
Veldu stillingar og sími > uppfærslur tækis.
1. Til að sjá hvort uppfærsla er í boði velurðu sækja hugb..
2. Til að hlaða niður uppfærslu og setja hana upp velurðu sækja hugb.

og fylgir svo leiðbeiningunum sem birtast í símanum.
Uppfærslan getur tekið nokkrar mínútur. Hafðu samband við

þjónustuveituna ef vandamál kemur upp.
Sjálfvirk leit að uppfærslum

Veldu sjálfv. uppfærsla og svo hversu oft er leitað að uppfærslum.
Netþjónustuveitan getur sent hugbúnaðaruppfærslur beint í símann

(sérþjónusta). Nánari upplýsingar um þessa þjónustu fást hjá

netþjónustuveitunni.

89