Uppfærsla símahugbúnaðar í tölvu
Uppfærðu hugbúnað símans með Nokia Suite forritinu fyrir
einkatölvu. Þú getur einnig tekið öryggisafrit af myndum og öðru efni
í símanum þínum og vistað það í tölvunni.
Þú þarft samhæfa tölvu, háhraða-internettengingu og samhæfa
USB-snúru til að tengja símann við tölvuna.
USB-snúran er seld sér.
Á www.nokia.com/support færðu nánari upplýsingar um forritið og
getur hlaðið því niður.
88