Nokia Asha 311 - Að finna og vista útvarpsstöðvar

background image

Að finna og vista útvarpsstöðvar

Finndu uppáhalds útvarpsstöðvarnar þínar og vistaðu þær svo að þú

getir hlustað á þær síðar.
Veldu útvarp.
Tengdu samhæft höfuðtól við símann. Höfuðtólið virkar sem loftnet.
Leit að tiltækum stöðvum

Veldu > leita að öllu.
Tíðni stillt handvirkt

Pikkaðu á tíðni og flettu síðan að tíðninni.
Vista stöð

Veldu .
Stillt á næstu eða fyrri stöð sem hefur verið vistuð

Veldu eða .

61