Nokia Asha 311 - Hlustað á útvarpið

background image

Hlustað á útvarpið

Tengdu samhæft höfuðtól við símann. Höfuðtólið virkar sem loftnet.
Veldu útvarp.
Hljóðstyrk breytt

Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Útvarpið stillt á spilun í bakgrunni

Veldu .
Útvarpinu lokað

Ýttu á hætta-takkann.
Ábending: Hægt er að loka valmynd útvarpsins og halda spilun áfram

í bakgrunni með því að halda hætta-takkanum inni.

60