Lag spilað
Hægt er að nota tónlistarspilara tækisins til að hlusta á tónlist og
hlaðvarpsþætti hvar og hvenær sem er.
Veldu tónlist.
1. Veldu og því næst lag.
2. Til að gera hlé á spilun eða halda henni áfram velurðu eða .
Farið í næsta eða fyrra lag
Veldu eða .
Tónlistarspilaranum lokað
Ýttu á hætta-takkann.
59