Upptaka hljóðskráa
Hægt er að hljóðrita talboð og símtöl.
Veldu radduppt..
1. Veldu .
2. Til að stöðva upptökuna velurðu .
62
63
Símtal tekið upp
Veldu > taka upp meðan á símtalinu stendur.
Meðan á upptökunni stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu
millibili.
Hlustað á hljóðupptökur
Veldu > upptökuskrá.