Nokia Asha 311 - Fljótleg leið til að hringja

background image

Fljótleg leið til að hringja

Hringirðu oft í tiltekið númer? Bættu númerinu við hraðvalið.
Veldu sími og > hraðval.
Símanúmer tengd við tölutakka

1. Veldu talnatakka. Talan 1 er frátekin fyrir talhólfið.
2. Sláðu inn símanúmer eða leitaðu að tengilið.
Hringt úr símanum

Haltu talnatakka inni í númeravalinu.

35