Nokia Asha 311 - Tengiliðir afritaðir á SIM-kortið

background image

Tengiliðir afritaðir á SIM-kortið

Viltu nota SIM-kortið þitt í öðrum síma en hafa áfram aðgang að

tengiliðunum þínum? Tengiliðir eru sjálfkrafa vistaðir í minni símans

en einnig er hægt að afrita þá á SIM-kort.
Veldu tengiliðir.
Hægt er að vista fleiri tengiliði í minni símans og aðeins er hægt að

vista eitt símanúmer fyrir hvern tengilið á SIM-kortinu. táknar að

tengiliður sé vistaður á SIM-kortinu.
Veldu tengiliðina sem þú vilt afrita.

1. Veldu > afrita tengiliði > velja tengiliði.
2. Veldu tengiliðina og veldu svo .
Allir tengiliðir afritaðir

Veldu > afrita tengiliði > velja minni > úr síma á SIM-kort og svo

minnið af fellilistanum.

36