Nokia Asha 311 - Afritun efnis milli símans og tölvu

background image

Afritun efnis milli símans og tölvu

Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að afrita myndir og annað efni

milli símans og samhæfrar tölvu.
1. Tengdu símann við tölvu með samhæfri USB-snúru.
2. Veldu stillingu:
Nokia Suite — Nokia Suite er sett upp á tölvunni þinni.
efnisflutningur — Nokia Suite er ekki sett upp á tölvunni þinni.

Notaðu þessa stillingu ef þú vilt tengjast við heimakerfi eða prentara.
gagnageymsla — Nokia Suite er ekki sett upp á tölvunni þinni. Síminn

birtist sem fartæki í tölvunni. Gakktu úr skugga um að minniskort sé

í símanum. Notaðu þessa stillingu ef þú vilt tengjast við önnur tæki,

svo sem hljómflutningstæki í heimahúsi eða bíl.
3. Notaðu skráarstjórn tölvunnar til að afrita efnið.
Notaðu Nokia Suite til að afrita tengiliði, tónlistarskrár, myndskeið

eða myndir.
Á www.nokia.com/support er hægt að fá nánari upplýsingar um

Nokia Suite tölvuforritið og hlaða því niður.

71