Nokia Asha 311 - Gætt að öryggi símans

background image

Gætt að öryggi símans

Viltu stjórna því hverjir geta fundið símann og tengst við hann þegar

kveikt er á Bluetooth?
Veldu stillingar > tengingar > Bluetooth.
Komið í veg fyrir að aðrir finni símann

Veldu sýnileiki símans > falinn.
Þegar síminn er falinn geta aðrir ekki fundið hann. Pöruð tæki geta

þó áfram tengst við símann.
Slökkt á Bluetooth

Strjúktu skjáinn ofan frá og niður og veldu .
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum

sem þú þekkir ekki. Þannig verndarðu símann gegn skaðlegu efni.

70