Tenging við þráðlaust staðarnet
Til að spara gagnaflutningsgjöld geturðu tengst við þráðlaust
staðarnet hvort sem þú ert heima eða til dæmis á bókasafni eða
netkaffihúsi.
1. Veldu stillingar > tengingar > Þráðlaust staðarnet.
2. Gakktu úr skugga um að Þráðlaust staðarnet sé stillt á kveikja.
3. Til að tengjast velurðu staðarnetið og TENGJAST.
4. Ef tengingin er örugg skaltu slá inn lykilorðið.
Loka tengingu við þráðlaust staðarnet
Strjúktu yfir skjáinn ofan frá og niður og veldu .
72