Tengst við þráðlaust höfuðtól
Viltu geta haldið áfram vinnu í tölvunni á meðan símtal stendur yfir?
Notaðu þá þráðlaust höfuðtól. Þú getur einnig svarað símtali, jafnvel
þó svo síminn sé ekki við höndina.
Veldu stillingar > tengingar > Bluetooth.
1. Gakktu úr skugga um að Bluetooth sé stillt á kveikja.
2. Kveiktu á höfuðtólinu.
3. Til að leita að höfuðtólinu velurðu .
4. Veldu höfuðtólið.
5. Hugsanlega þarftu að slá inn lykilorð (eins og 1234).
69