Nokia Asha 311 - Notkun flýtiritunar

background image

Notkun flýtiritunar

Flýtiritun er ekki tiltæk fyrir öll tungumál.
1. Veldu > flýtiritun > .
2. Byrjaðu að skrifa orð. Tækið stingur upp á mögulegum orðum á

meðan þú skrifar. Þegar rétt orð birtist skaltu velja það orð.
3. Ef orðið finnst ekki í orðabókinni skaltu velja sprettivalmyndina og

og bæta orðinu í orðabókina.

Þegar flýtiritun er notuð má stilla símann til að ljúka sjálfkrafa við að

slá inn tiltekin orð fyrir þig.
Slökkt á orðakennslum

Veldu > orðakennsl > .

44