
Skrifað með skjátakkaborði
Þegar texti er ritaður velurðu > tegund innsláttar og velur
tungumálilð og takkaborð síma.
Tákn slegið inn
1. Ýttu endurtekið á stafatakka þar til stafurinn birtist. Fleiri stafir
eru til staðar en sjást á takkanum.
2. Ef næsti stafur er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn birtist
og velja stafinn síðan aftur.
Ábending: Til að sjá alla stafi á stafatakka heldurðu honum inni.
Bil sett inn
Veldu
.
Færðu bendilinn í næstu línu
Veldu og haltu inni
og veldu .
Sérstafur sleginn inn
Veldu táknatakkann og veldu síðan sérstafinn.
Staf eytt
Veldu . Ef stafurinn er samsettur skaltu ýta tvisvar á . Samsettir
stafir eru ekki tiltækir á öllum tungumálum.
Skrifað með skjátakkaborði
Þegar texti er sleginn inn velurðu > tegund innsláttar og síðan
tungumálið og fullb. lyklaborð.
Kommu bætt við staf
Haltu fingri á stafnum. Ekki er víst að þetta sé í boði fyrir öll tungumál.
43

Skipt milli há- og lágstafa
Veldu .
Bil sett inn
Veldu
.
Færðu bendilinn í næstu línu
Veldu .
Staf eytt
Veldu .